5. flokkur kvenna í myndasamkeppni TM – „Likið“ myndina þeirra

5fl kv5. flokkur kvenna í knattspyrnu er að fara á pæjumót í Eyjum nk. helgi og hafa í því tilefni verið að taka þátt í myndakeppni TM.

Stelpurnar eru efstar í likum á síðunni og hvetjum við allt Haukafólk til að fara inná síðuna og setja „like“ á myndina þeirra sem er einkar glæsileg, en það er mynd af standa í hring með bolta í miðjunni og er mjög litrík og falleg. En sjón er sögu ríkast og hægt er að fara á eftirfarandi slóð til að skoða hana og „lika“ hana – https://www.facebook.com/tryggingamidstodin/photos/a.906645722710492.1073741860.244305515611186/906645862710478/?type=1&theater