4. umferð á Rvk open

Haukamenn stóðu í stórræðum á Reykjavíkurskákmótinu, en 4. umferð fór fram í kvöld.

2 Aloyzas Kveinys LTU ½:½ Gabriel Sargissian ARM
8 Tiger Hillarp Persson SWE 1:0 Stellan Brynell SWE
18 Stefan Kristjansson ISL ½:½ Snorri Bergsson ISL
22 Mohammed Tissir MAR 1:0 Halldor Brynjar Halldorsson ISL
23 Jaan Ehlvest EST ½:½ Helgi Dam Ziska FAI
37 David Kjartansson ISL 1:0 Stefan Bergsson ISL
39 Sverrir Thorgeirsson ISL ½:½ Eric Moskow USA
45 Robert Hardarson ISL 1:0 Sverrir Orn Bjornsson ISL
50 Dusan Trifunovic SCG 0:1 Thorvardur Olafsson ISL

Fjórir vinningar af 9 í hús í dag. Davíð og Þorvarður unnu, Kveinys, Snorri, Ehlvest og Sverrir Þorgeirs gerðu jafntefli, Brynell, Halldór Brynjar og Sverrir Örn töpuðu.

Vinningar okkar manna:

Kveinys 3.5 v.
Brynell 2.5
Snorri 2.5
Ehlvest 2
Halldór 2
Davíð 2
Sv. Þ 1.5
Varði 1
Sv. Ö 0.5

Næsta umferð verður teflt á morgun í Faxafeninu. Pörun liggur ekki fyrir, þegar þetta er ritað.