U-20 Haukastrákar kallaðir til æfing

Sex Haukastrákar hafa verið kallaðir til æfinga hjá U-20 landsliði Íslands helgina 2-3 október. Þetta eru þeir Guðmundur Bragi Ástþórsson, Kristófer Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Jakob Aronsson, Róbert Örvarsson og Þorfinnur Máni Björnsson.

M19 EHF Euro Handball 2021, Portugal vs Iceland, Varazdin, Croatia, 18.08.2021, Mandatory Credit © Anze Malovrh / kolektiff

Æfingarnar eru undirbúningur fyrir æfingaleik við Dani í landsliðsvikunni í byrjun nóvember.

Við óskum strákunum góðs gengis á æfingunum!