Í kvöld, sunnudag, leikur 2. flokkur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn feiknasterku liði Valsmanna. Það er mikilvægt að við fáum góða hvatningu fyrir okkar menn og því skorum við á alla sem geta að mæta í Austurberg í kvöld og styðja strákana til sigurs. Leikurinn hefst kl. 20:00.
Áfram Haukar!