1×2 Getraunaleikur Hauka

HaukarÚrslit Haustleiksins verða kynnt á súpudegi á laugardaginn kl.12 í Forsalnum!

Sigurvegarar úrvalsdeilar og 1.deildar verða heiðraðir og glæsileg verðlaun veitt. Fjölmennum öll og eigum saman góða stund!

Við sama tækifæri fer fram Nýskráning í Vormótið! sem allir verða að sjálfsögðu að taka þátt í !

1×2 Getraunaleikur Hauka

HaukarLaugardagurinn 21. jan er stóri dagurinn í getraunum hjá Haukum! Þá hefst leikurinn kl.10:00 í Forsalnum á 1.hæð á Ásvöllum. Á hádegi kl.12:00 er boðið upp á súpu og brauð og síðan fer fram verðlaunaafhending þar sem sigurvegarar fyrri umferðar verða heiðraðir. Glæsileg verðlaun verða veitt. Magnús Gunnarsson mun við sama tilefni kynna dagskrá Herrakvölds Hauka sem haldið verður föstudagskvöldið 27. janúar nk. Mætum öll á laugardag 21.jan og eigum góða stund saman.