11 MARKA SIGUR Í NICOSIA

Þá er fyrri leiknum gegn Parnassous Strovolou í Nicosia, Kýpur, lokið með sterkum og öruggum sigri. Leikurinn endaði 14-25 fyrir Haukum.
Mörk Hauka:
Stefán Rafn ~ 6
Darri ~ 4
Halldór Ingi ~ 4
Adam Haukur ~ 2
Geir ~ 2
Ólafur Ægir~ 2
Atli Már ~ 1
Brynjólfur Snær ~ 1
Þorfinnur Máni ~ 1
Heimir Óli ~ 1
Tjörvi ~ 1
Aron Rafn varði 20 skot í markinu, þar af 4 vítaköst. Það gerir um 50% markvörslu!
Seinni leikur liðanna verður á morgun á sama tíma, kl. 13:30 á íslenskum tíma.