Þrettándagleði Hauka í dag, sunnudaginn 11. janúar kl. 17:00

flugeldar

Þrettándagleði Hauka verður haldin hátíðleg sunnudaginn 11. janúar kl. 17:00

Jólin verða kvödd með dansi og söng á glæsilegri Þrettándagleði á Ásvöllum þriðjudaginn 6. janúar.

Hátíðin hefst kl. 17:00

Söngur og dans . Helga Möller stjórnar söng og dansi af sviði.

Jólasveinn, grýla, leppalúði, álfar og púkar skemmta.

Kakó og vöfflur á vægu verði.

Stjörnuljós seld í afgreiðslu.

Hátíðinni lýkur um kl. 19 með glæsilegri flugeldasýningu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar.

 Skemmtun fyrir alla fjölskylduna !