Úrslit skákmótsins Æskan og Ellin

Skákmótið Æskan og Ellin fór fram í Hafnarfjarðarkirkju fyrr í dag.

Hart var barist um öll sæti og veitt verða verðlaun í mörgum flokkum á morgun, Sunnudag eftir sérstaka skákmessu og borðhald í Hafnarfjarðarkirkju. Messan byrjar 11. í fyrramálið.

Í fyrsta sæti í mótinu varð Jónas Þorvaldsson með 7 vinninga af 8 mögulegum og 35 stig. Í öðru sæti varð Ingvar Ásbjörnsson einnig með 8 vinninga en 34,5 stig. 3 varð svo félagi Ingvars úr Rimaskóla Hjörvar Steinn Grétarsson.

Aukaverðlaun.
börn fædd 1998-2000 (1-3 bekkur)
1. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 1999 4 v. 24,5 stig.
2. Kári Hrafn Guðmundsson 1998 4 v. 22 stig.
3. Smári Snær Sævarsson 1998 3,5 v.

Börn fædd 1994-1997 (4-6) bekkur)
1. Dagur Andri Friðgeirsson 5,5 v.
2. Hans Adolf Linnet 1996 5 v. 27 stig.
3. Dagur Ragnarsson 1997 5 v. 26,5 stig.

Unglingar fæddir 1991-1994 (7-10 bekkur)
1. Ingvar Ásbjörnsson 1991 7 v.
2. Hjörvar Steinn Grétarsson 6,5 v.
3. Sverrir Þorgeirsson 6 v.

Skákmenn 60 ára og eldri.
1. Jónas Þorvaldsson 1941 7 v.
2. Sigurður Herlufsen 1936 6 v. 35 stig.
3. Gunnar Gunnarsson 1932 6 v. 34 stig.

Skákmenn 75 ára og eldri.
1. Sæmundur Kjartansson 1929 6 v.
2. Björn Víkingur Þórðarsson 1931 5,5 v.
3. Birgir Sigurðsson 1927 5 v. 28 stig.

Annars voru úrslit eftirfarandi.

Place Name Feder Rtg Loc Club Score M-Buch.

1-2 Jónas Þorvaldsson, 2125 E 1941 7 35.0
Ingvar Ásbjörnsson, 1810 1991 7 34.5
3 Hjörvar Steinn Grétarsson, 2155 1993 6.5 34.5
4-9 Sigurður Herlufsen, 1965 E 1936 6 35.0
Gunnar Gunnarsson, 2080 E 1933 6 34.0
Sverrir Þorgeirsson, 1965 1991 6 32.5
Bragi Björnsson, 1950 E 1938 6 32.0
Sæmundur Kjartansson, E 1929 6 31.5
Grímur Ársælsson, 1695 E 1940 6 30.0
10-14 Jóhann Örn Sigurjónsson, 2065 E 1938 5.5 35.0
Björn Víkingur Þórðarson, 1815 E 1931 5.5 32.0
Ingólfur Hjaltalín, 1845 E 1941 5.5 31.0
Svanberg Már Pálsson, 1750 1993 5.5 30.5
Dagur Andri Friðgeirsson, 1615 1995 5.5 30.0
15-24 Einar S Einarsson, E 1938 5 32.5
Kristján Stefánsson, 1735 E 1945 5 30.5
Finnur Kr Finnsson, 1400 E 1935 5 29.5
Gísli Gunnlaugsson, 1800 E 1942 5 29.0
Birgir Sigurðsson, 1665 E 1927 5 28.0
Sigríður Björg Helgadótti, 1370 1992 5 28.0
Bjarni Linnet, 1685 E 1925 5 27.5
Jóhanna Björg Jóhannsdótt, 1480 1993 5 27.0
Hans Adolf Linnet, 1996 5 27.0
Dagur Ragnarsson, 1997 5 26.5
25-30 Hörður Aron Hauksson, 1470 1993 4.5 31.5
Hermann Ragnarsson, E 1939 4.5 30.5
Ársæll Júlíusson, E 1919 4.5 29.0
Theodor Örn Inissío, 1997 4.5 28.5
Hrund Hauksdóttir, 1996 4.5 27.5
Friðrik Gunnar Vignisson, 1997 4.5 24.0
31-44 Friðrik Sófusson, E 1927 4 27.5
Patrekur Þórsson, 1997 4 27.5
Rúnar Arnórsson, 1992 4 27.5
Sigurberg Elentínuson, 1690 E 1927 4 26.0
Sverrir Gunnarsson, E 1927 4 25.5
Þorsteinn Hálfdanarson, 1997 4 25.5
Jón Hákon Richter, 1996 4 25.0
Guðjón Ólafur Óskarsson, 1996 4 24.5
Hildur Berglind Jóhannsdó, 1999 4 24.5
Jón Trausti Harðarson, 1997 4 24.0
Steinar Sigurðarson, 1992 4 24.0
Kári Hrafn Guðmundsson, 1998 4 22.0
Þorsteinn Hálfdanarsson E, E 1945 4 19.5
Jón Guðnason, 1996 4 19.0
45 Smári Snær Sævarsson, 1998 3.5 17.5
46-56 Andri Jökulsson, 1997 3 28.0
Hrannar Björnsson, 1997 3 28.0
Benedikt F. Guðmundsson, 1996 3 27.0
Haukur Björnsson, 1995 3 26.0
Gabríel Orri Duret, 1998 3 25.5
Sigurður Ýmir Richter, 1992 3 25.5
Hlynur Smári Hilmarsson, 1995 3 24.0
Ingþór Ingason, 1997 3 24.0
Agnar Freyr Stefánsson, 1996 3 22.5
Theodór Óli Davíðsson, 1996 3 22.0
Ragna Brekkan, 1996 3 20.0
57-58 Helga María Helgadóttir, 1998 2.5 25.0
Helga Lárusdóttir, 1996 2.5 23.0
59-63 Ingólfur Karel B Ingvarss, 1998 2 24.0
Logi Björnsson, 1998 2 24.0
Hlín Eyjólfsdóttir, 1996 2 23.5
Jakob Fannar Stefánsson, 1995 2 21.5
Elfa Rún Björnsdóttir, 1998 2 15.0
64-66 Sólveig Björnsdóttir, 1998 1.5 22.0
Heiðar Snær Rögnvaldsson, 1998 1.5 20.5
Bjarni Salvar Eyvindsson, 1998 1.5 20.0
67 Máni Ingason, 1998 1 8.0