4. flokkur karla í fótbolta hefur unnið tvo fyrstu leikina sína í úrslitariðli Íslandsmótsins. Fyrst Þór í gær föstudag 3-2 og síðan Breiðablik í dag með 2 mörkum gegn einu.
Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu KSÍ, með því að ýta HÉR
Sigurvegari riðilsins kemst í úrslitaleik um Íslandsmeistaratilil 4 flokks sem verður 12. september.