Fyrirtækjamót skákdeildar Hauka var haldið þriðjudaginn 7. febrúar sl. Eftirtalin fyrirtæki voru skráð í keppnina.
Hafnarfjarðarbær, Verkalýðsfélagið Hlíf, Alcan á Islandi hf., Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Blómabúðin Dögg ehf., Byko, Myndform ehf., Sjóvá, A.H. Pípulagnir, Hrói Höttur ehf., Hress, Heilsurækt, Fura ehf., Aðalskoðun hf., Hópbílar hf., Tannlækning ehf., Framtak Blossi ehf., Hitaveita Suðurnesja, Sælgætisgerðin Góa/Linda, Kentucky Fried Chicken, Zinkstöðin Stekkur ehf., Borgarplast hf., Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., Promens Tempra ehf., Penninn/Eymundsson, Tannlæknastofan Flatahrauni, Hlaðbær Colas hf., Útfararstofa Hafnarfjarðar, Tæknistál ehf., Blekhylki.is, Blikksmiðjan Blikkhella ehf., Bílaverk ehf. bílamálun og réttingar., Bæjarbakarí hf., Fjarðarbakarí, Nonni Gull, úr og skartgripir. Actavis hf., Útfararþjónusta Hafnarfjarðar., Samkaup., Lyfja hf., Gamla Vínhúsið, Hraunhamar ehf. Fasteignasala, Granít og legsteinar ehf., Veitingahúsið Tilveran., Glerborg ehf., Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, Byr-Íslandsbanki hf., Verkfræðistofa VSB ehf., Fjörukráin ehf., Músik og Sport sf. og Fínpússning ehf.
Eftir undanrásir komust 7 fyrirtæki í úrslit en það voru Framtak Blossi ehf., Sælgætisgerðin Góa/Linda, Tannlækning ehf., Kentucky Fried Chicken, Hópbílar ehf., Hitaveita Suðurnesja – HS Orka og Sjóvá. Eftir spennandi úrslitakeppni þar sem úrslit réðust í síðustu umferð, lauk mótinu með sigri Framtaks Blossa ehf. sem er þá fyrirtækjameistari Skákdeildar Hauka tímabilið 2011-2012. Úrslit urðu annars þannig:
1. Framtak Blossi ehf. (Ágúst Sindri Karlsson)
2. Sælgætisgerðin Góa/Linda (Þorvarður Ólafsson)
3. Hópbílar (Heimir Ásgeirsson)
Aðrir þátttakendur í mótinu voru Geir Guðbrandsson, Auðbergur Magnússon, Snorri, Ragnar Árnason, Erlendur Snær Erlendsson, Birkir Snær, Gabríel Orri Duret, Connor Magnússon, Árni Sigurjónsson, Róbert Orri, Þorsteinn Emil Jónsson, Helgi Svanberg Jónsson, Bjarni Þór Guðmundsson, Jónatan Richter, Tryggvi Ólafsson, Elvar Örn Þorsteinsson, Burkni Björnsson, Erik Jóhannesson og Brynjar Ólafsson.
Fyrirtækjum og skákmönnum er þökkuð skemmtileg keppni.