Úrslit þann 29 maí

Alls mættu 13 á æfingun sem er sú seinasta fyrir sumarfríið. Og var hart barist um topp sætinn. En Varði fór svo með sigur af hendi 10 af 12 mögulegum, með aðeins hálfum vinningi minna var Árni með 9,5 v. Næstur kom formaður TG, hann Palli með 8,5. En svona fór æfinginn:

1. Varði með 10 v.
2. Árni með 9,5 v.
3. Palli með 8,5 v.
4.-5. Sverrir S. og Sverrir Þ. með 8 v.
6. Snorri með 7,5 v.
7. Ingi með 6,5 v.
8. Raggi með 6 v.
9. Svanberg með 5,5 v.
10. Kiddi með 3,5 v.
11. Geir með 2 v.
12.-13. Sverrir G. og Rúnar með 1,5

Ég þakka ykkur fyrir samfylgdina í vetur, en nú eru æfingarnar komnar í sumarfrí. Við sjáumst bara hressir á komandi hausti!