Alls tóku ellefu þátt og var hörð barátta um top sættinn. En Palli hafði af Sverrir hlut í sigrinum með því að ná jafntefli á móti honum í síðustu umferðinn, þannig að Heimir vann æfinguna með 8,5 vinningu. En hérna eru úrslitinn í heild sinni.
1. Heimir með 8,5 v.
2. Sverrir Þ. með 8 v.
3. Ingi með 7 v.
4. Svanberg með 6,5 v.
5. Aui með 6 v.
6. Palli með 5,5 v.
7. Siggi með 4,5 v.
8. Snorri með 4 v.
9.-11. Marteinn, Sverrir og Kristján með 2 v.
Eftir þetta var svo ákveðið að halda tvískákkeppni þar sem Lið 1. var skipað af Inga og Svanberg, Lið 2. af Aua og Heimir og Lið 3. skipað af Sverrir Þ. og Kristján.
Svo fór að Lið 3. varð taplaust eftir að telft hafði verið 3. umf. Voru Heimir og Aui í öðru, en Ingi og Svanberg náðu ekki að næla sér í stig. Þá var Ingi ekki sáttur og hann heimtaði að fá að tefla við Sverrir og Kristján, en þá með Heimir í liði. Þessi skák var mjög spennandi en svo fór að Heimir og Ingi náðu að vinna Sverrir og Kristján.
Þakka öllum fyrir skemtilega æfingu og hvet alla sem fært eiga til að koma á næstu æfingu, næsta þriðjudag, kl. 19:30 í samkomusalum á Ásvöllum.