Alls mættu átta á æfinguna sem var nokkuð jöfn. En hún endaði með hálfsvinnings sigurs Jóns Magnússonar. En úrslitinn eftir tvöfalda umferð urðu þessi:
1. Jón með 10,5 v.
2.-3. Stefán P. og Varði með 10 v.
4. Palli með 8 v.
5.-6. Aui og Marteinn með 6 v.
7. Raggi með 4,5 v.
8. Rúnar með 1 v.
Eftir mótið bættust undirritaður og Geir við hópinn og Raggi og Rúnar fóru. Þá var tekinn liðakeppni. En svona skiptist í lið:
Lið 1: Jón, Palli, Marteinn og Geir.
Lið 2: Varði, Stefán P., Aui og Kristján.
En svo fór að Lið 2. vann Lið 1. 8,5 7,5. Ég þakka ykkur fyrir kvöldið og vona að sem flestir komi í næstu viku. En æfingarnar eru haldnar kl. 19:30 á þriðjudagskvöldum í samkomusal Hauka á Ásvöllum.
Kv. Kiddi