Úrslit æfingarnar þann 14.nóv.

Alls mættu ellefu á æfinguna og var hún nokkuð jöfn, en einungis munaði hálfum vinning á fyrsta sæti og öðru sæti. En svona fór æfingin.

1. Varði með 9,5/10 v.
2. Sverrir Þ. með 9 v.
3. Árni með 7 v.
4.-5. Jón og Aui með 5,5 v.
6.-7. Ingi og Daníel með 4,5 v.
8. Stefán P. með 3,5 v.
9.-11. Sverrir(E.), Kristján og Ragnar með 2 v.

Eftir þetta fækkaði okkur um þrjá og við tókum við liðakeppni og svona voru liðinn,

Lið1: Varði, Jón, Aui og Kristján
Lið2: Sverrir Þ., Árni, Ingi og Daníel.

Og svona fór liðakeppinn.
Lið1 – Lið2
1. umf. 2,5 – 1,5
2. umf. 2 – 2
3. umf. 2 – 2
4. umf. 1 – 3

Lið 2. vann því með einum vinning, 8,5 – 7,5, en þeir höfðu þetta í seinustu umferðinni. Æfingarnar eru á þriðjudögum kl. 19:30 í samkomusal Íþróttamiðstöðvar Hauka að Ásvöllum.