Alls mættu tólf á aðra æfingu vetursins. Einnig er gaman að segja frá því að hann Sverrir Þ. átti afmæli þann dag. Hann fékk afmælisgjöf frá okkur öllum, afmælissöng og sigurinn, en svona fór æfingin:
1. Sverrir Þ. með 10 vinninga
2.Varði með 9,5 v.
3. Jón með 9 v.
4. Stefán P. með 7 v.
5.-7. Aui, Snorri og Ingi með 6 v.
8. Sverrir með 4 v.
9. Guðmundur með 3,5 v.
10. Kiddi með 3 v.
11.-12. Raggi og Rúnar með 1 v.
Síðan var haldin liðakeppni. Liðin voru:
Lið 1. Sverrir Þ, Stefán P, Ingi, Guðmundur og Sverrir.
Lið 2. Varði, Jón, Snorri, Aui og Kiddi.
Lið 2 vann síðan stóran sigur, eftir heldur jafna byrjun, 10 15.
Næsta æfing verður þriðjudaginn 12. sept kl. 19:30, allir eru hjartanlega velkomnir.