Það var heldur dræm aðsókn á æfinguna en á hana mættu sex, en b-lið Hauka var að keppa á móti SA á mánudagskvöldið. Úrslitin eftir tvöfalda umferð voru þessi,
1. Sverrir Þ.með 9/10 vinningum
2. Varði með 7 v.
3. Palli með 6 v.
4. Ingi með 5,5 v.
5. Kristján með 1,5 v.
6. Sverrir(E.) með 1 v.
Eftir það tóku þeir sem vildu tvískák-mót.
Æfingarnar eru á þriðjudögum kl. 19:30 vonast til að sjá sem flesta.