Úrslit æfingarinnar þann 24.okt

Það leit ílla út framan af einungis fjórir voru mættir á réttum tíma, en þó rættist úr þessu og fyrir átta voru komnir níu. Ákveði var að tefla tvöfalda umferð, sem endaði svona.

1. Sverrir Þ. með 15/16 vinningum
2. Stefán F. með 13 v.
3. Aui með 12 v.
4. Stefán P. með 10 v.
5. Raggi með 6,5 v.
6. Geir með 6 v.
7. Kristján með 4,5 v.
8. Sverrir með 4 v.
9. Rúnar með 1 v.

Næsta æfing er á þriðjudaginn kl. 19:30, allir velkomnir!