Úrslit æfingarinnar í fyrragær, 10. október
Það var heldur dræm mæting en það má útskýra af því að A-liðið er að keppa á EM í Austurríki Þar sem við vorum svona fáir var tefld tvöföld umferð. Úrslit:
1. Sverrir Þ. 14/14 v.
2. Ingi Tandri með 11 v.
3. Stefán P. með 9,5 v.
4. Raggi með 6,5 v.
5.- 7. Geir, Kristján og Sverrir (eldri) með 5 v.
8. Rúnar 0 v.
Ég minni á æfingu kl. 19:30 næsta þriðjudag í samkomusal Haukahússins á Ásvöllum. Allir velkomnir!