Úrslit

Í gær var á Ásvöllum hörku spennandi leikur þar sem 2 flokkur Hauka keppti við FH-2.

Það er skemmst frá að segja að Haukar unnu leikin 4-3 .

Áfram Haukar

Úrslit

Hér kemur á eftir samantekt á útkomu stelpnana í 5 fl í Faxaflóamótinu í vor.

Það er gaman að segja frá því að 5.kvk A-lið endaði í 2 sæti í sínum riðli í Faxaflóamótinu sem var að ljúka.

Þó er því ekki enn lokið þar sem það er einn leikur eftir hjá Breiðablik og FH.

Það kemur þó ekki að sök því Breiðablik er í fyrsta sæti og ef sú staða kæmi upp að FH myndi vinna að þá væru þær samt með færri stig en við og er því

2. sætið okkar c“,)

Félag L U J T Mörk Net Stig

1 Breiðablik 4 4 0 0 15 : 4 11 12

2 Haukar 5 3 0 2 14 : 16 -2 9

3 Grindavík 5 3 0 2 7 : 10 -3 9

4 Stjarnan 5 2 0 3 12 : 8 4 6

5 FH 4 1 0 3 6 : 8 -2 3

6 HK 5 1 0 4 6 : 14 -8 3

B-liðið lenti í 4. sæti í sínum riðli og finnst mér ekki alveg að marka það þar sem mörkin létu á sér standa.

B-liðið var að spila vel í þessum leikjum og eru framfarir miklar hjá stelpunum c“,)

Félag L U J T Mörk Net Stig

1 FH 4 4 0 0 33 : 1 32 12

2 Stjarnan 5 4 0 1 16 : 5 11 12

3 Breiðablik 4 3 0 1 18 : 4 14 9

4 Haukar 5 2 0 3 17 : 18 -1 6

5 HK 5 1 0 4 8 : 24 -16 3

6 Grindavík 5 0 0 5 5 : 45 -40 0

C-liðið stóð sig einnig vel á þessu móti og voru mjög miklar framfarir hjá stelpunum þar sem margar eru að byrja sín fyrstu spor sem

knattspyrnukonur c“,)

Sama var upp á teningnum hjá C-liðinu eins og B-liðinu að mörkin létu eitthvað standa á sér og er ætlunin að bæta úr því c“,)

Félag L U J T Mörk Net Stig

1 Grindavík 5 5 0 0 15 : 4 11 15

2 Stjarnan 5 3 0 2 16 : 6 10 9

3 Breiðablik 4 3 0 1 8 : 6 2 9

4 FH 4 2 0 2 11 : 8 3 6

5 Haukar 5 0 1 4 7 : 20 -13 1

6 HK 5 0 1 4 3 : 16 -13 1

Hjá D-liðinu var um sömu sögu að segja, margar að stíga sín fyrstu spor en efnilegar stelpur á ferð og er þetta góð reynsla fyrir næstu verkefni hjá flokknum c“,)

Félag L U J T Mörk Net Stig

1 HK 4 4 0 0 20 : 5 15 12

2 Stjarnan 4 3 0 1 12 : 6 6 9

3 Haukar 3 0 1 2 8 : 13 -5 1

4 Breiðablik 3 0 1 2 5 : 16 -11 1

5 FH 2 0 0 2 2 : 7 -5 0

Nú er ekkert annað er að skoða niðurstöðuna og reyna að bæta úr því sem aflaga fór og halda áfram að gera þá hluti sem eru góðir með bros á vör („,)

kveðja

Eva Björk