Í kvöld fer fram landsleikur Ísland og Danmerkur. Er þetta fyrsti leikur íslenska liðsins í Evrópukeppninni.
Liðið leikur við Svartfellinga á heimavelli og mætir svo Hollendingum og Austurríkismönnum á útivelli á þessu hausti.
Heimasíðan hvetur alla til þess að mæta í kvöld og styðja strákana en leikurinn hefst kl. 20:45 og fer fram í Laugardalshöll.
Áfram Íslands