Íslandsmót stúlkna 2007 einstaklingskeppni (grunnskólamót)
Íslandsmót stúlkna (grunnskólamót) fyrir árið 2007 verður haldið laugardaginn 17. mars n.k. á Akureyri. Skákfélag Akureyrar mun sjá um framkvæmd mótsins og verður teflt í KEA salnum á verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Mótið hefst kl. 13.00 og verða tefldar 10 mín. skákir.
Keppt verður í tveimur aldursflokkum, 12 ára og eldri og 11 ára og yngri. Veitt verða
verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki.
Skráning hjá S.Í. í síma 568 9141 og email:
Skáksamband Íslands siks (hjá)simnet.is
Skákfélag Akureyrar ghka (hjá)simnet.is
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS