Íþróttaskóli Hauka 2007
ERT ÞÚ AÐ FARA AÐ VINNA HJÁ HAUKUM Í SUMAR?
Fimmtudaginn 7.júní verður starfsmannafundur fyrir alla þá sem verða á vegum Vinnuskóla Hafnarfjarðar sem starfsmenn hjá Íþróttaskóla Hauka sumarið 2007. Fundurinn hefst klukkan 14:30 og verður á 2.hæðinni á Ásvöllum.
Skólastjóri