Knattspyrnufólk úr Haukum heldur senn í ferð til Amsterdam þar sem stórlið Ajax verður skoðað frá toppi til táar ásamt því að fara á leik. Einungis eru örfá sæti laus fyrir Haukafólk í þessa frábæru ferð. Verð fyrir iðkendur í Haukum sem taka þá þátt í æfingum og slíku er 105.300 kr. en fyrir „fylgjendur“ er verðið 95.300 kr.
Áhugasamir hafi samband við Lúka Kostic í síma 5854107 eða í tölvupósti luka@uu.is
Allar helstu upplýsingar um ferðina er hægt að sjá hér að neðan.
Ajax ferð
Amsterdam 27 – 29.sep
Flugupplýsingar:
Föstudagur 27.09.´13. FI 502 Keflavík-Amsterdam 07:40-12:40
Sunnudagur 29.09.´13. FI 505 Amsterdam-Keflavík 22:25-23:30
Hótel:
Novotel Amsterdam City Hotel
Europaboulevard 10
1083 AD Amsterdam
Verð: 105 300 kr
Innifalið: flug, flugvallaskattar, hótel gisting (4*), morgunverður (hlaðborð), akstur til og frá flugvelli erlendis og æfingaaðstaða/æfingar með Ajax þjálfurum.
Ekki innifalið: akstur á æfingar (ætlum að nota lestakerfi eða leigubíla – ódýrast), akstur á Keflavíkuflugvöll og matur (hádeigs og kvöldverðir). Við ætlum ekki að eyða miklum tíma á hótelinu svo við ætlum að borða á ýmsum stöðum.
Dagskrá ferðinar:
Föstudag 27.sep
05:40 Mæting á Keflavíkflugvöll
07:40 Brottför til Amsterdam
14:00 Novotel Amsterdam City Hotel
14:30 Létt máltið
16:30 Æfing 90´, Ajax þjálfarar (sendingar-móttaka)
19:00 Kvöldmatur
Laugardag 28.sep
08:00 Morgunmatur
10:00 Æfing 90´, Ajax þjálfarar
12:30 Hádegismatur
13:30 Fundur með besta þjálfaranum í Evrópu (Tótti D)
17:30 Kvöldmatur
19:45 Ajax – Go Ahead Eagels
Sunnudagur 29.sep
08:30 Morgunmatur
10:00 Göngutúr
12:00 Pasta máltið
15:00 Ajax – Haukar 0:3
18:30 Kvöldmatur
20:00 Brottför á Schilphol flugvöll
22:25 FI505 Amsterdam – Keflavík 23:30