Æfingar hafnar samkvæmt æfingatöflu

Nú eru æfingar komnar á fullt samkvæmt æfingatölfunni. Æfingatöfluna er hægt að finna undir Yngri flokkar hér til vinstri og velja viðkomandi flokk. Við hvetjum alla til að mæta á æfingu og prófa handbolta. Allir velkomnir.

Þjálfarar í vetur eru:

8.flokkur (börn fædd 1999 & síðar)
Albert Magnússon, gsm. 848-4236
Steinar Pétursson, gsm. 615-4005

7.flokkur karla (strákar fæddir 1997 & 1998):
Steinar Pétursson, gsm. 615-4005
Pétur Vilberg Guðnason, gsm. 861-1601

7.flokkur kvenna (stelpur fæddar 1997 & 1998):
Áslaug Þorgeirsdóttir, gsm. 866-9626

6.flokkur karla (strákar fæddir 1995 & 1996):
Þorvarður Tjörvi Ólafsson, gsm. 822-2867

6.flokkur kvenna (stelpur fæddar 1995 & 1996):
Steinar Pétursson, gsm 615-4005

5.flokkur karla (strákar fæddir 1993 & 1994):
Jón Karl Björnsson, gsm. 844-8907

5.flokkur kvenna (stelpur fæddar 1993 & 1994):
Ægir Örn Sigurgeirsson, gsm. 864-5172

4.flokkur karla (strákar fæddir 1991 & 1992):
Elías Jónasson, gsm. 820-4234

4.flokkur kvenna (stelpur fæddar 1991 & 1992)
Ægir Örn Sigurgeirsson, gsm. 864-5172
Steinar Pétursson, gsm. 615-4005

3.flokkur karla (strákar fæddir 1989 & 1990):
Óskar Ármannsson, gsm. 863-0203

unglingaflokkur kvenna (stelpur fæddar 1988 – 1990):
Jón Örn Stefánsson, gsm. 660-8080

2.flokkur karla (strákar fæddir 1986-1988)
Hörður Davíð Harðarson, gsm. 863-2359
Óskar Ármannsson, gsm. 863-0203.