Sumaríþróttaskóli Hauka

Sumaríþróttaskóli Hauka 2023 Íþróttaskóli Hauka verður starfræktur sumarið 2023 fyrir börn fædd 2011-2016, en skólinn hefur verið starfræktur frá árinu 2007. Íþróttaskólinn er sameiginlegt verkefni allra deilda félagsins þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta hreyfingu, þjálfun og námskeið við allra hæfi. Gert er ráð fyrir að iðkendur fái að kynnast sem flestum íþróttagreinum og hafa allir … Halda áfram að lesa: Sumaríþróttaskóli Hauka