Æfingagjöld skákdeildar Hauka

Árgjaldið fyrir 7-12 ára   = 29.400,-

Árgjaldið fyrir 13-16 ára = 31.100,-

Allar greiðslur fara fram í gegnum skráningarkerfið okkar á mínum síðum á hafnarfjordur.is

Systkinaafsláttur
Systkinaafsláttur Hauka fellst í því að hver fjölskylda borgar einungis fyrir þrjár iðkanir. Sem dæmi af ef forráðamaður á tvö börn sem æfa bæði knattspyrnu og körfubolta þá er fjölskyldan komin með fjórar iðkanir. Fjórða iðkunin er því frí og þær sem eftir koma. Ódýrasta iðkunin er frí. Ef þú átt rétt á systkinaafslætti þá endilega hafðu samband við Bryndisi á bryndis@haukar.is . eða í síma 525-8702.

Niðurgreiðslur frá Hafnarfjarðarbæ
Endurgreiðslur frá Hafnarfjarðarbæ munu taka breytingum frá og með 1. nóvember 2016 en þá mun niðurgreiðslan verða kr. 3.000,- á mánuði fyrir 6-18 ára. Fram að þeim tíma, þ.e.a.s. fyrir september og október, mun eldri niðurgreiðslan gilda en hún er:
6-12 ára (2004-2010)   =  1.700 á mánuði
13-16 ára (2000-2003) =  2.550 á mánuði