Vinningshafar í happdrætti körfuknattleiksdeildar

Fulltrúi sýslumanns hefur dregið í jólahappdrætti körfuknattleiksdeildar og má sjá vinningaskránna hér fyrir neðan.

Alla vinninga má nálgast á Tunguvegi 3, 220 Hafnarfirði, seinnipartinn eða á kvöldin en fólk er beðið um að hringja á undan sér í síma 864-5481.

Við óskum vinningshöfum til hamingju og þökkum fyrir þátttökuna.

1 1057 Icelandair Flugfarseðlar fyrir 2 til USA
2 570 Cintamani úlpa
3 408 Fosshótel – gisting fyrir 2 með morgunmat
4 1590 Mottur.is – hvít glittermotta
5 1160 Crossfit XY – grunnnámskeið
6 978 Haukar – Ársmiði á heimaleiki
7 329 Haukar – Ársmiði á heimaleiki
8 1662 Blue Lagoon Spa – heilsu/slökunarnudd og kísilgufa
9 560 Rúmfatalagerinn –  sett af sæng ogkodda
10 1629 Rúmfatalagerinn – sett af sæng ogkodda
11 1888 Vodafone – Garmin Vivofit 3 snjallúr
12 548 Árituð kvennatreyja
13 295 Árituð karlatreyja
14 59 Síminn – propsocket, bakpoki, mittistaska
15 914 Vodafone – JBL flip 4 hátalari
16 1254 Sóley – gjafaaskja
17 2322 Sjónlínan – gjafabréf og stytta
18 537 Plusminus Optic – gjafabréf
19 1434 Nonni gull – hálsmen og vegvísir
20 1185 Lilja Botique – Stór diskur og karafla
21 855 Hress – gjafabréf
22 629 Herra Hafnarfjörður – gjafabréf
23 849 Gaman ferðir – gjafabréf
24 1520 Fiskikóngurinn gjafabréf
25 1661 TWI- vafningar og strappar í æfingapoka
26 1224 Lína lokkafína – Label M hárvörur
27 319 Errea – landsliðstreyja
28 1175 Naglameistarinn – neglur hjá Siggu
29 509 Hárstíll – gjafabréf
30 1159 Hársnyrtistofan Cleopatra – klipping og þurrkun
31 55 Félagsvörur – vitargo orkupakki
32 1242 Innnes – gjafabréf fyrir matarkörfu
33 593 Heilsa.is – gjafakarfa
34 1507 Bætiefnabúllan – fjórir gjafapakkar
35 1303 Errea- Haukatreyja (Haukar körfubolti)
36 56 Domino´s gjafabréf á pizzu
37 1105 Þema – litun og plokkun
38 663 Beayty Salon – Handsnyrting með lökkun
39 730 Miðherji – gjafabréf upp í skó
40 1600 Miðherji – gjafabréf upp í skó
41 625 Basic – herraklipping
42 1314 Álfagull – ávaxtakarfa
43 511 Bókafélagið – Með lífið að veði
44 339 Bókafélagið – Flóttinn hans afa
45 1851 Bókafélagið – Tíminn minn – dagbók
46 648 Haukar – Derhúfa
47 2259 Haukar – Derhúfa
48 516 Haukar – Derhúfa
49 355 Haukar – Derhúfa
50 1134 Haukar – Derhúfa
51 771 Hamborgarabúllan – gjafabréf
52 1292 Hamborgarabúllan – gjafabréf
53 10 Carita snyrting – gjafabréf
54 79 Fjarðakaup – konfektkassi
55 2275 Góa – gjafapoki
56 747 Góa – gjafapoki