Villibráðarhlaðborð næsta laugardag

Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða á Villibráðarhlaðborðið sem fer fram næsta laugardag. Það styttist í hátíðina en enn er hægt að nálgast miða hjá Ásdísi á skrifstofu Hauka eða á innkaup@haukar.is. Einnig er hægt að panta borð en það er gert hjá Aroni á aron@haukar.is. Það vill enginn missa ef þessari hátíð þannig að er um að gera að drífa sig að næla sér í miða.