Tengi nýr styrktaraðili kkd Hauka

Kkd Hauka og Tengi gerðu nú nýlega auglýsingasamning þar sem fyrirtækið mun auglýsa nafn fyrirtækisins, Tengi, á baklið búnings mfl kk og kvk út tímabilið.
Tengi er eitt stærsta fyrirtæki landsins með blöndunartæki og hreinlætistækjum og er þekkt fyrir gæða vörur og þjónustu.

Hauka bjóða þetta öfluga fyrirtæki velkominn í hóp góðra fyrirtækja sem auglýsa hjá félaginu.