Sextán frá Haukum í U-landsliðum

Fjórtán frá Haukum í U-landsliðum!

HSÍ var að tilkynna val í nokkra U-landsliðshópa. Við Haukamenn eigum 16 leikmenn í þessum hópum. Þess má geta við áttum einnig 3 leikmenn í U20 í sumar sem eru ekki á þessu lista. Hér er listi yfir þennan glæsilega hóp okkar:

U19 kvenna
Alexandra Líf Arnarsdóttir
Berta Rut Harðardóttir

U17 karla
Guðmundur Bragi Ástþórsson
Jakob Aronsson
Kristófer Máni Jónasson

U15 kvenna
Agnes Ósk Viðarsdóttir
Elín Klara Þorkelsdóttir
Mikaela Nótt Pétursdóttir
Nadía Líf Ágústsdóttir
Viktoría Diljá Halldórsdóttir
Helka Ylfa Einarsdóttir
Sonja Lind Sigsteinsdóttir

U15 karla
Andri Fannar Elísson
Atli Steinn Arnarson
Össur Haraldsson
Þorsteinn Emil Jónsson