Opnað fyrir umsóknir á Afrekslínu Hauka


Opnað hefur verið fyrir umsóknir á Afrekslínu Hauka, sem samanstendur Afreksskóla Hauka (fyrir 8.-10. bekkinga) og Afrekssviði Hauka (fyrir framhaldsskólanemendur). Fyrri umsóknarfrestu er til 1. júlí og ef ekki fyllist í öll pláss þá verður aftur opnað fyrir umsóknir 1.-10. ágúst.

Ítarlegar upplýsingar um starfið er að finna inni á umsóknareyðublaðinu og hvetjum við umsækjendur til að kynna sér vel.

Smellið hér til að sækja um