Mfl.karla á Ítalíu

Strákarnir okkar spila við ítalska liði Torggler Group Meran á sunnudaginn. Þetta er úrslitaleikur um hvort liðið kemst áfram svo við biðjum alla að senda góða strauma til strákanna okkar.
Leikurinn er kl. 18.00 að staðartíma eða kl. 17.00 að íslenskum tíma. Við hvetjum alla sem ekki eru á Ítalíu að fylgjast með leiknum á Sýn, en útsending hefst kl. 16:50.

Áfram Haukar.