Leonharð lánaður til Gróttu

Leonharð Þorgeir Harðarson mun leika með Gróttu á næsta tímbili. Leonharð hefur leyst af stöðu hægri bakvarðar síðustu tímabil og nú vill hann einbeita sér að hægra horninu. Með hagsmuni Leonharðs í huga varð ákveðið að hann skuli fara á lán til Gróttu þar sem hann mun fá meiri spiltíma.

Við óskum Leonharðs góðs gengis og væntum þess að fá hann sterkari tilbaka.