Karfa: 11. flokkur karla áfram í bikar

Haukar Normal 0

Haukar mættu ÍR á Ásvöllum í gærkvöldi í bikarslag. Bæði liðin voru nokkuð þunnskipuð vegna veikinda og meiðsla, en svo fór að Haukar fóru með sigur af hólmi 57-41.

Lið Hauka (stig): Jón Steinar (18), Guðmundur Sævarsson (17), Guðmundur Darri (15), Sindri (4), Jóhannes (3), Bragi.