Æfingagjöld handknattleikur

Æfingagjöld tímabilið 2017-2018

Við viljum minna alla að fara inná hafnarfjordur.is og þar inná mínar síður til að skrá og fá niðurgreiðslu. Er komið er inná mínar síður þarf að fara í niðurgreiðslur sem er hægra megin á síðunni og þaðan þarf að „scrolla“ niður að Hauka logoinu. Ýta á það og síðan skrá iðkendur.

Niðurgreiðsla frá Hafnarfjarðarbæ er kr. 3000 kr á mánuði. Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Það er því mikilvægt að skrá sig sem fyrst inná niðurgreiðsluna hjá Hafnarfjarðarbæ svo niðurgreiðslur hefjist strax. ATH engin niðurgreiðsla er fyrir 18 ára og eldri

 8.flokkur (2010-2011) = 42.800  Árgjald

7. flokkur (2008-2009) = 53.200  Árgjald

6. flokkur (2006-2007) = 55.400  Árgjald

5. flokkur (2004-2005) = 69.300  Árgjald

4. flokkur (2002-2003) = 72.800  Árgjald

3. flokkur (1999-2001) = 72.800  Árgjald

2. flokkur (1997-1998) = 72.800  Árgjald     Hér er enginn niðurgreiðsla.

   

Systkinaafsláttur Systkinaafsláttur Hauka fellst í því að hver fjölskylda borgar einungis fyrir þrjár iðkanir. Sem dæmi af ef forráðamaður á tvö börn sem æfa bæði knattspyrnu og körfubolta þá er fjölskyldan komin með fjórar iðkanir. Fjórða iðkunin er því frí og þær sem eftir koma. Ódýrasta iðkunin er frí. Ef þú átt rétt á systkinaafslætti þá endilega hafðu samband við Herbert, herbert@haukar.is

Endurgreiðslur frá Hafnarfjarðarbæ eru sem hér segir: 3000 kr á mánuði fyrir alla aldurshópa fram að 18 ára aldri.