Flottar Hauka-stelpur á Króknum

6. flokkur kvenna í Haukum tók þátt í Landsbankamótinu á Sauðárkróki um liðna helgi og stóðu stelpurnar sig frábærlega og voru félaginu svo sannarlega til sóma innan sem og utan vallar.

Tvö lið frá Haukum tóku þátt og sigraði lið 1 sinn riðil ansi örugglega þar sem liðið vann alla sína leiki um helgina. Lið 2 sigraði einnig alla sína leiki, fyrir utan eitt tap og eitt jafntefli og hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli.

Þar með bættust tveir bikarar í safnið á Ásvöllum eftir þessa góðu en vindasömu helgi á Króknum.

Að neðan má sjá nokkrar myndir frá helginni.

Áfram Haukar!

A_ Lið 1 A_Lið 2 Anna Bjork Brynja Elísabet IMG_5659 IMG_5735 IMG_5923 IMG_5978 IMG_5980 IMG_6073 IMG_6081 - Copy IMG_6081 IMG_6085 - Copy IMG_6085 IMG_6086 IMG_6104 IMG_6127 IMG_6132 - Copy IMG_6146 IMG_6155 IMG_6170 IMG_6180 IMG_6205 IMG_6207 IMG_6244 IMG_6252 Lilja Lilja-Anna Lára Lísbet Ragga mynd Verðlaun 1 Verðlaun 2