Eimskip hf. sigraði á fyrirtækjamóti Skákdeildar Hauka

Haukar logo fréttirFyrirtækjamót Skákdeildar Hauka og Skákfélags Hafnarfjarðar var haldið þriðjudaginn 28. apríl sl. Alls tóku 42 fyrirtæki þátt og eftir spennandi undanrásir komust 10 fyrirtæki í úrslit. Eftir spennandi úrslitakeppni lauk mótinu með sigri Eimskip hf.

Í sætunum þar á eftir komu fyrirtækin Mjöll Frigg hf., og Sjóva.

Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt í firmakeppni Skákfélags Hafnarfjarðar og skákdeildar Hauka árið 2015:

Hafnarfjarðarbær,Verkalýðsfélagið Hlíf, Landsbankinn,Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Blómabúðin Dögg ehf., Myndform ehf., A.H. Pípulagnir ehf., Fínpússning ehf., Hress, Heilsurækt,Fura ehf., Hópbílar hf., Saltkaup hf., Stálsmiðjan/Framtak ehf., H.S. Veitur hf.,Sælgætisgerðin Góa/Linda, Kentucky Friend Chiken, Útfararþjónusta Hafnarfjarðar, Íslandsbanki hf., Promens Tempra ehf., Penninn/Eymundsson,Hlaðbær Colas hf., Útfararstofa Hafnarfjarðar,Blekhylki.is, Ás-fasteignasala, Hraunhamar fasteignasala, Arion-banki hf., Nonni –Gull, úr og skartgripir, SJÓVÁ, MJÖLL-FRIGG hf., EIMSKIP hf., APÓTEKIÐ, Setbergi. Lyfja hf., Actavis hf., Verkfræðistofa VSB ehf., KRÓNAN,Hvaleyrarbraut 3, Þvottahúsið Faghreinsun,Kjarnavörur hf., Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., Graníthöllin ehf., Fjörukráin ehf. Hótel Víking, Fiskvinnslan Kambur ehf., Blómabúðin Burkni ehf.

Ofangreindum fyrirtækjum er þakkað kærlega fyrir stuðninginn.