ForsíðaFréttirStjórnÆfingarMyndirSkráningFacebook síða deildarinnar

Fréttir úr Blakinu

10. Okt. 2016

Haukar fara með 5 lið á Trimmmót HK næstkomandi Laugardag.

Fyrir hönd Hauka fara 5 lið á HK-Trimm sem haldið verður í Fagralundi á Laugardaginn kemur.

Í fyrsta skipti keppir hópur karla í blaki fyrir hönd hauka. En eitt af þessum 5 liðum er karlalið.

Þá fara 4 lið kvenna sem fulltrúar Hauka á mótið.


2. sept. 2016

Byrjendatímar fyrir karla og konur á föstudögum kl: 16:30 í Íþróttahúsi Víðistaðarskóla

Við bjóðum alla (18 ára +) velkomna að mæta á æfingu hjá okkur í Grunn- og byrjendahópum.

Hóparnir verða á föstudögum í vetur kl 16.30 íþróttahúsinu Víðistaðaskóla.

Frekari upplýsingar er hægt að sækja í tölvupóst blakhauka@gmail.com