ForsíðaFréttirStjórnÆfingarMyndirSkráningFacebook síða deildarinnar

Blakdeild Hauka var formlega stofnuð í október 2014. Síðan þá hefur þessi nýi vettvangur í íþróttaflóru Hafnfirðinga vaxið og dafnað. Stefna deildarinnar er að í boði verði vettvangur fyrir konur, karla, unglinga og börn fyrir blakiðkun í Hafnarfirði á næstu árum.

Í dag er boðið upp á vettvang fyrir konur og karla, 18 ára og eldri.

Eru í dag 49 konur og 16 karlar skráð í deildina.

Aðalþjálfari deildarinnar er Karl Sigurðsson og aðstoðarþjálfari er Heiðbjört Gylfadóttir.

Þjálfari Karla er Sergej Diatlovic

Þjálfari D/C/E kvenna er  Egill Þorri Arnarsson

Allar fyrirspurnir um deildina eða æfingarnar vinsamlegast sendið beint á deildina blakhauka@gmail.com.

blaklið

Fyrsta mót vetrarins 2015

 

 

 

 

fyrsta mótið

Fyrsta mótið sem deildin fór á sem fulltrúar Hauka. 29. nóvember 2014