Íþróttamiðstöð Hauka við Ásvelli lokar kl. 16:00 í dag vegna veðurs

Haukar logo fréttirVegna ofsaveðurs sem spáð er í dag og á að koma yfir um kl. 17:00 og þar sem almannavarnir hafa ráðlagt almenningi að vera heima þá hefur verið ákveðið að allar æfingar í íþróttamiðstöð Hauka falla niður í dag, mánudaginn 7. desember.

Schenkerhöllin lokar kl. 16:00 í dag vegna veðurs.