Æfingatafla skákdeildar tímabilið 2017-2018
Barna og unglingaæfingar (1-10 bekk)
Þriðjudögum kl. 17:05-18:30 í forsal samkomusalar Hauka á Ásvöllum.
Á æfingum er farið yfir undirstöðuatriði í byrjunum, miðtafli og endatöflum auk æfinga til að efla reiknigetu en fyrir lengra komna þá bætist við undirbúningur fyrir keppni og þátttaka í skákmótum.
Þjálfari er Páll Sigurðsson en hann hefur haldið utan um skákstarfið undanfarin ár.
ATH æfingar á haustönn eru hafnar.
Nýjir félagar velkomnir.