Æfingagjöld körfuknattleiksdeildar

Æfingagjöld tímabilið 2017-2018
Forráðamenn greiða eingöngu mismuninn á æfingagjaldi og niðurgreiðslu.
Þeir sem búa utan Hafnarfjarðar greiða fullt gjald.
Öll æfingagjöld eru ÁRSGJÖLD.

Við viljum minna alla að fara inná mínar síður á hafnarfjordur.is og þaðan inná niðurgreiðslur (hægra megin á síðunni) og síðan að „scrolla“ niður þangað til þið komið að Hauka logoi.

Niðurgreiðsla er kr. 3.000 fyrir 6-18 ára. ATH tekur gildi 1. nóvember en fram að því gildir eldri niðurgreiðsla (kr. 1.700 6-12 ára og kr. 2.550 fyrir 13-16 ára)  

Byrjendaflokkur karla/kvenna (2010-2011) = 40.500

Minnibolti 8-9 ára (2008-2009) = 51.000

Minnibolti 10 ára (2007) = 56.500

Minnibolti 11 ára (2006) = 60.500

7. flokkur (2005)= 66.500

8. flokkur (2004) = 69.500

9. og 10. flokkur (2002 og 2003) = 69.500

Ungl.flokkur kv. = 69.500
 (einungis niðurgreitt fram að áramótum fyrir 18 ára).

Drengja- og unglingafl. = 69.500
(einungis niðurgreitt fram að áramótum fyrir 18 ára).

Systkinaafsláttur
Systkinaafsláttur Hauka fellst í því að hver fjölskylda borgar einungis fyrir þrjár iðkanir. Sem dæmi af ef forráðamaður á tvö börn sem æfa bæði knattspyrnu og körfubolta þá er fjölskyldan komin með fjórar iðkanir. Fjórða iðkunin er því frí og þær sem eftir koma. Ódýrasta iðkunin er frí. Ef þú átt rétt á systkinaafslætti þá endilega hafðu samband við Bryndísi á bryndis@haukar.is . eða í síma 525-8702.

Endurgreiðslur frá Hafnarfjarðarbæ
Endurgreiðslur frá Hafnarfjarðarbæ miðast við fæðingarár og eru sem hér segir:
6-12 ára  =  1.700 á mánuði
13-16 ára  =  2.550 á mánuði

ATH breytist 1. nóvember í kr. 3.000