Æfingagjöld knattspyrna

Æfingagjöld tímabilið 2017-2018

Við viljum minna alla á að fara inn á www.hafnarfjordur.is, þar inn á „Mínar síður“ til að skrá sína iðkendur og fá niðurgreiðsluna. Þegar komið er inn á „Mínar síður“ er smellt á „niðurgreiðslur“ hægra megin á síðunni og síðan þarf að finna Haukamerkið sem er neðar á síðunni. Smella á það og þá opnast skráningarglugginn.

Niðurgreiðslan frá Hafnarfjarðarbæ er kr. 4.000,- á mánuði fyrir 6 – 18 ára en aðeins er um eina iðkun að ræða.

Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Það er því mikilvægt að skrá sig sem fyrst í gegnum „Mínar síður“ á vef Hafnarfjarðarbæjar svo niðurgreiðslur hefjist strax.

8. flokkur barna (2012 og 2013) = 36.500,- og innifalið er varamannatreyja að verðmæti kr. 6.990,-   Einnig fylgir Boltaskóli Hauka með þessum flokki án greiðslu.
ATH niðurgreiðsla hefst árið sem iðkandinn verður 6 ára.

7. flokkur (2010-2011) = 62.500,- og innifalið er blár varabúningur félagsins að verðmæti kr. 6.990,-

6. flokkur (2008-2009)  = 83.500,- og innifalið er blár varabúningur félagsins að verðmæti kr. 6.990,-

5. flokkur (2006-2007) = 88.500,- og innifalið er blár varabúningur félagsins að verðmæti kr. 6.990,-

4. flokkur (2004-2005) = 88.500,- og innifalið er blár varabúningur félagsins að verðmæti kr. 6.990,-

3. flokkur (2002-2003) = 88.500,- og innifalið er blár varabúningur félagsins að verðmæti kr. 6.990,-

2. flokkur (2001-1999) = 88.500,- og innifalið er blár varabúningur félagsins að verðmæti kr. 6.990,-

Systkinaafsláttur
Systkinaafsláttur Knattspyrnudeildar Hauka felst í því að hver fjölskylda borgar einungis fyrir tvær iðkanir innan deildarinnarÓdýrasta iðkunin er frí. Ef þú átt rétt á systkinaafslætti þá endilega hafðu samband við Helgu á helga@haukar.is (tekur gildi haustið 2018).

 

Endurgreiðsla æfingagjalda
Greidd æfingagjöld eru EKKI ENDURGREIDD.