Æfingagjöld boltaskóla Hauka (Börn 4-5 ára)

ATH. Því miður hefur ekki verið hægt að halda úti Boltaskólanum á þessu tímabili en við stefnum að því að koma honum á sem fyrst aftur.

Æfingagjöld boltaskólans 2016-2017
Æfingagjald er ársgjald.

Æfingagjald fyrir Boltaskólann er 35.000
Forráðamaður greiðir fyrir árgang 2012 = 35.000
Forráðamaður greiðir fyrir árgang 2011 = 20.000 (niðurgreiðslur frá 1.jan. – 31.maí).

8.flokkur barna í knattspyrnu er inni í þessu verði og geta því iðkendur í Boltaskóla sótt æfingar hjá 8.fl. barna í knattspyrnu og öfugt, en greiða eingöngu eitt æfingagjald.

Systkinaafsláttur Hauka fellst í því að hver fjölskylda borgar einungis fyrir þrjár iðkanir. Sem dæmi af ef forráðamaður á tvö börn sem æfa bæði körfubolta og knattspyrnu þá er fjölskyldan komin með fjórar iðkanir. Fjórða iðkunin er því frí og þær sem eftir koma. Ódýrasta iðkunin er frí. Ef þú átt rétt á systkinaafslætti þá endilega hafðu samband við Bryndísi á bryndis@haukar.is . eða í síma 525-8702.