8. flokkur drengja fékk silfur á Íslandsmótinu

8.flokkur drengja léku í úrslitamótinu um íslandsmeistaratitilinn helgina 28-29.apríl. Strákarnir fengu silfur á mótinu en þeir unnu þrjá leiki gegn Stjörnuni, Fjölni og Njarðvík en töpuðu gegn Breiðablik sem enduðu sem íslandsmeistarar.

Flottur árangur hjá strákunum sem byrjuðu tímabilið í B riðli.

Strákarnir eru virkilega duglegir að æfa sig samkvæmt þjálfaranum og hafa þeir allir tekið miklum framförum í vetur en í 8.flokk Hauka eru skráðir 23 drengir.